Arnarnúpur ÞH 272

1556. Arnarnúpur ÞH 272 ex Drangur SH 511. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Þarna leggur Arnarnúpur ÞH 272 upp frá Húsavík en heimahöfn hans var Raufarhöfn, gerður út af Jökli hf. þar í bæ.

Upphaflega Sölvi Bjarnason BA 65, smíðaður á Akranesi fyrir Tálkna hf. á Tálknafirði, afhentur í marsmánuði 1980.

Sölvi Bjarnason, sem var 405 brl. að stærð, fékk síðar heimahöfn á Bíldurdal, gerður út af Útgerðarfélagi Bílddælinga hf..

Árið 1993 var hann seldur Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar og fékk nafnið Drangur SH 511.

Það er svo í aprílmánuði 1996 sem hann fær nafnið sem hann ber á myndinni, Arnarnúpur ÞH272.

Haustið 1998 fékk Arnarnúpur nafnið Seley SU 210 og var í eigu Samherja til ársins 2004 er skipið var selt utan í brotajárn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s