Hákon að dæla og Þrándur í Götu fyrir stafni

Loðnu dælt um borð í Hákon EA 148 og Þarándur í Götu fyrir stafni. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023.

Fékk þessa mynd senda rétt í þessu en hún var tekin um borð í loðnuskipinu Hákoni EA 148 frá Grenivík.

Kallarnir fengu 300 tonna kast af góðri loðnu, 70% kerling og hrognafyllingin 19% sem ætti að henta vel í frystinguna um borð.

Færeyska loðnuskipið Þrándur í Götu er þarna fyrir stafni.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s