Þingey ÞH 51

1650. Þingey ÞH 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009.

Þingey ÞH 51 var smíðuð árið 1983 í Bátasmiðjunni Vör á Akureyri fyrir Auðun Benediktsson útgerðarmann á Kópaskeri.

Auðun gerði bátinn m.a út til rækjuveiða á Öxarfirði.

Þingey er 12 brl að stærð og upphaflega búin 215 hestafla Caterpillarvél sem skipt var út fyrir aðra eins árið 2001 (218 hestöfl). Á bátinn var byggður skutgeymir árið 1996.

Á vefnum aba.is er greinargóð lýsing á bátnum sem Auðun átti í 24 ár en þegar myndin var tekin áttu Sjóferðir Arnars ehf. á Húsavík bátinn.

Í dag heitir báturinn Sólfaxi SK 80 og er með heimahöfn á Hofsósi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s