Sigurpáll ÞH 68

6712. Sigurpáll ÞH 68 ex Nanna EA 12. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013.

Grásleppubáturinn Sigurpáll ÞH 68 frá Húsavík kemur hér úr róðri í aprílmánuði árið 2013.

Þorgeir Þorvaldsson átti bátinn og gerði út en hann var keyptur frá Hauganesi árið 1993.

Þar hét hann nafnið Nanna EA 212 en þetta eru einu nöfnin sem báturinn bar en hann var smíðaður í Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirði árið 1985.

Sigurpáll ÞH 68 fór í núllflokk Fiskistofur árið 2016 og hefur í mörg ár staðið við minjasafnið á Mánárbakka á Tjörnesi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s