Sif HU 39

711. Sif HU 39 ex Ólafur Magnússon HF 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Sif HU 39 frá Hvammstanga liggur hér við bryggju á Blönduósi sumarið 2003 en þetta nafn fékk báturinn ári áður.

Báturinn hét upphaflega. og nánast alla tíð, Ólafur Magnússon og var smíðaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur árið 1956 og var upphaflega KE 25. Smíðaður eftir teikningu Egils Þorfinssonar fyrir Albert Ólafsson ofl. í Keflavík.

Um bátinn má lesa nánar hér en hann var tekinn af skipaskrá árið 2010.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s