Ísbjörn ÍS 304

2276. Ísbjörn ÍS 304 ex Borgin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Rækjufrystitogarinn Ísbjörn ÍS 304 frá Ísafirði kom til hafnar á Húsavík um miðjan janúar 2013 og þá var þessi mynd tekin. Það voru Rækjuvinnslan Kampi og útgerðarfélagið Birnir sem áttu skipið og gerðu út í nokkur ár. Ísbjörn, sem er 1103 GT að stærð, var … Halda áfram að lesa Ísbjörn ÍS 304

Sigurpáll ÞH 68

6712. Sigurpáll ÞH 68 ex Nanna EA 12. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Grásleppubáturinn Sigurpáll ÞH 68 frá Húsavík kemur hér úr róðri í aprílmánuði árið 2013. Þorgeir Þorvaldsson átti bátinn og gerði út en hann var keyptur frá Hauganesi árið 1993. Þar hét hann nafnið Nanna EA 212 en þetta eru einu nöfnin sem báturinn … Halda áfram að lesa Sigurpáll ÞH 68