
Línubáturinn Faxaborg SH 207 frá Rifi er hér á leiðinni í sleðann hjá Slippnum á Akureyri haustið 2006.
Báturinn hét upphaflega Sléttanes ÍS 710 og var 268 brl. að stærð. Smíðaður fyrir Fáfni h/f á Þingeyri í Boizenburg í A-Þýskalandi árið 1967.
Lesa má nánar um bátinn hér en hann var seldur úr landi árið 2008.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Dagatal Skipamynda.com er komið út og áhugasamir kaupendur geta pantað það á korri@internet.is