Sigurður VE 15

183. Sigurður VE 15 ex Sigurður RE 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson

Það er við hæfi að birta mynd af aflaskipinu Sigurði VE 15 en útför Kristbjörns Árnasonar, Bóba, skipstjóra á Sigurði fór fram frá Húsavíkurkirkju í dag.

Bóbi lést þann 5. desember sl. á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík en hann var fæddur á Húsavík 18. ágúst 1937.

Bóbi stýrði Sigurði í 36 ár, fyrst sem RE 4 en síðan VE 15. Hann áður skipstjóri á öðrum skipum Einars Sigurðssonar s.s Báru, Engey, Akurey og Örfirisey.

Blessuð sé minning Kristbjörns Árnasonar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s