Von ÞH 54

1432. Von ÞH 54 ex Vilborg ÞH 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Von ÞH 54 kemur hér til hafnar á Húsavík úr grásleppuróðri í aprílmánuði árið 2004.

Sigurður skipstjóri í brúnni en hásetarnir Matti í Strandbergi og Gestur heitinn í Jörva við lúkarskappann.

Von var smíðuð í Neskaupstað árið 1975 og ber nafnið Iða ÞH 321 í dag

Báturinn er  6 brl. að stærð og hét upphaflega Þórey NK 13.  Síðan Þórey ÞH 11 frá Þórshöfn á Langanesi og því næst Vilborg ÞH 11 frá Húsavík. 

Sigurður Kristjánsson á Húsavík eignaðist bátinn vorið 1991 og nefndi Von ÞH 54. Vonina gerði hann út til ársins 2016 er hann keypti Guðný NS 7 og nefndi Ósk ÞH 54.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Dagatal Skipamynda.com er komið út og áhugasamir kaupendur geta pantað það á korri@internet.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s