
Hér gefur að líta Hafborgir tvær, önnur við bryggju og hin upp í slipp, á Akureyri.
Sú stærri sem er upp í slippnum, var smíðuð í Danmörku árið 2018 og er EA 152. Sú eldri, EA var smíðuð á Ísafirði 1998 og hét upphaflega Stapavík AK 32. Síðar Hafborg EA 152 og loks EA 242
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Dagatal Skipamynda.com er komið út og áhugasamir kaupendur geta pantað það á korri@internet.is