
Ágúst Guðmundsson GK 95 kemur hér að landi í Grindavík um árið en hann var heimahöfn í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Upphaflega hét báturinn Viðey RE 12 og var smíðuð fyrir Hraðfrystistöðina í Reykjavík. Smíðin fór fram í Noregi og kom báturinn í flotann árið 1964.
Hér má lesa nánar um bátinn ásamt því að skoða fleiri myndir af honum.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Dagatal Skipamynda.com er komið út og áhugasamir kaupendur geta pantað það á korri@internet.is