
Tvö flutningaskip komu til Húsavíkur í morgun og lagðist annað þeirra strax við Bökugarðinn en hitt bíður þess að komast að.
Virginiaborg kom upp að á undan Wilson Nanjing en bæði skipin eru með hráefnisfarma fyrir kísilver PCC á Bakka.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution