Høgaberg FD-110 í Vestmannaeyjum

IMO 9686596. Høgaberg FD-110 ex Torbas. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2022.

Færeyska uppsjávarveiðiskipið Høgaberg FD-110 kom til Vestmannaeyja undir kvöld og tók Tryggvi Sigurðsson þessa mynd.

Skipið er í eigu útgerðarfélagsins Framherja og er með heimahöfn í Fuglafirði.

Høgaberg hét upphaflega Torbas SF-4-V og var smíðað árið 2015. Það var selt til Færeyja árið 2017 og fékk þá núverandi nafn.

Skipið er 69 metrar að lengd, 15 metra breitt og mælist 2,538 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s