Sæþór SF 244

1153. Sæþór SF 244 ex Sæþór SU 175. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1996.

Sæþór SF 244 liggur hér við legufæri á Höfn í Hornafirði sumarið 1996.

Við bryggju eru fv. Hafdís SF 75, Þórir II SF 777, Hvanney SF 51 og Sigurður Ólafsson SF 44 sem er eini báturinn á myndinni sem enn er gerður út frá Hornafirði.

Báturinn var smíðaður hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf. á Seyðisfirði árið 1971 og hét Sæþór SU 175 með heimahöfn á Eskifirði. Hann var seldur til Hornafjarðar árið 1994, hélt nafni en varð SF 244.

Stefán Stefánsson keypti bátinn til Dalvíkur í lok árs 1999 og nokkru síðar fékk hann nafnið Búi EA 100.

Meira um bátinn kemur síðar en hann heitir Margrét SU 4 í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Ein athugasemd á “Sæþór SF 244

  1. Þetta voru góðir bátar sem Ernst Petersen og hans menn í Skipasmíðastöð Ausfjarða byggðu en þeir voru nokkuð margir,ég réri á 1 þeirra og líkaði vel við hann.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s