Sjöfn ÞH 142

1013. Sjöfn ÞH 142 ex Akurey SF 31. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér togar Sjöfnin frá Grenivík á rækjuslóðinni um árið en það voru Hlaðir hf. sem gerðu bátinn út. Sjöfn EA 142 hét upphaflega Þórkatla II GK 197 og var smíðuð í Noregi árið 1966. Hún var smíðuð fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf. og mældist upphaflega … Halda áfram að lesa Sjöfn ÞH 142