
Þessi mynd var tekin haustið 1987 ef minnið er rétt því þá keypti Borgey hf. á Honafirði Þórkötlu II GK 197 og nefndi Akurey SF 31.
Gæti verið að báturinn hafi farið í Njarðvíkurslippinn til að fá græna litinn og sé að koma aftur til Grindavíkur að ná í það sem honum fylgdi.
Þórkatla II GK 197 og var smíðuð í Noregi árið 1966 fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf. í Grindavík.