3016. Suðurey VE 11 ex Ginneton GG 203. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2022. Loðnuskip Ísfélagsins, Suðurey VE 11, kom til hafnar í Vestmannaeyjum í dag enda bræluspá og það ekkert smá. Suðurey VE 11 bættist í Eyjaflotann í desember sl. en hún var keypt frá Svíþjóð þar sem hún bar nafnið Ginneton GG 203. Skipið var … Halda áfram að lesa Suðurey VE 11