Ilivleq að veiðum

IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Grænlenski frystitogarinn Ilivleq GR-2-201 er hér að makrílveðum í fyrrasumar en myndirnar tók Hólmgeir Austfjörð. Togarinn er í eigu Arctic Prime Fisheries ApS á Grænlandi en hann var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni og afhentur vorið 2020. IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201. … Halda áfram að lesa Ilivleq að veiðum

Hópsnes GK 77

1095. Hópsnes GK 77. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Hópsnes GK 77 var smíðað fyrir samnefnda útgerð í Grindavík. Smíðin fór fram í Stálvík og var báturinn afhentur eigendum sínum árið 1970. Báturinn var gerður út frá Grindavík til ársins 1988 en þá voru höfð bátaskipti við Grundfirðinga og fékk Hópsnesið nafnið Skipanes SH 608. Ári síðar … Halda áfram að lesa Hópsnes GK 77

Grindavíkurbátar á landleið

1890. Katrín GK 266 - 2888. Auður Vésteins SU 88. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Hér gefur að líta tvo Grindavíkurbáta á landleið í dag en myndina tók Jón Steinar á drónann úti fyrir Grindavík. Katrín GK 266 er á undan en í kjölfar hennar kemur Auðsur Vésteins SU 88. Báðir bátarnir gerðir út á … Halda áfram að lesa Grindavíkurbátar á landleið