5348. Von EA 38 ex Vestri EA 38. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Hér kemur handfærabáturinn Von EA 38 að landi á Húsavík sumarið 2002. Hann var þá í eigu Grétars Ó. Gíslasonar á Akureyri. Samkvæmt vefnum aba.is var báturinn, sem er 3 brl. að stærð, smíðaður árið 1955 af Nóa bátasmið á Akureyri. Upphaflega hét … Halda áfram að lesa Von EA 38
Day: 16. febrúar, 2022
Sørfold F-555-M í Reykjavík 2002
IMO 9251901. Sørfold F-555-M. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Hér birtast myndir af norska loðnuskipinu Sørfold F-555-M sem teknar voru í Reykjavík í júnímánuði árið 2002. Skipið heitir í dag Nordfisk N-1-B og birtist hér á síðunni fyrr í dag. Skipið var smíðað árið 2002 og er því glænýtt þegar myndirnar voru teknar. Smíðin fór fram … Halda áfram að lesa Sørfold F-555-M í Reykjavík 2002
Nordfisk N-1-B á Fáskrúðsfirði
IMO 9251901. Nordfisk N-1-B ex Sørfold. Ljósmynd Þorgeir Baldursson 2022. Norska loðnuskipið Nordfisk N-1-B er hér á Fáskrúðsfirði en myndina tók Þorgeir Baldursson í gær. Skipið er smíðað árið 2002 og hét upphaflega Sørfold. Það er með heimahöfn í Bodø og hefur heitið Nordfisk frá árinu 2004. Nordfisk er 64 metrar að lengd, 14 metra … Halda áfram að lesa Nordfisk N-1-B á Fáskrúðsfirði