Albert á toginu

1046. Albert GK 31 ex Birtingur NK 119. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Albert GK 31 frá Grindavík togar hér á rækjuslóðinni um árið og ekki er brælunni fyrir að fara. Báturinn hét upphaflega Birtingur NK 119 og smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrik Verksted A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1967 fyrir Síldarvinnsluna h/f í Neskaupstað … Halda áfram að lesa Albert á toginu