Ný Cleopatra 36B til Vardø í Noregi

Østkapp TF-336-V. Ljósmynd Trefjar 2022. Østkapp heitir nýr beitingavélabátur sem Brynjar Bangsund útgerðarmaður og skipstjóri frá Vardø fékk afnetan á dögunum frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Brynjar verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem er af gerðinni Cleopatra 36B. Báturinn er 10.99 metrar á lengd og mælist 18 brúttótonn að stærð. Aðalvél bátsins er af gerðinni … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36B til Vardø í Noregi