Við bryggju í Ólafsvík

Bátar við bryggju í Ólafsvík. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Hér gefur að líta þrjá vertíðarbáta við bryggju í Ólafsvík, sennilega á vetravertíð 1983 en myndin hefur birst áður á síðunni. Allir tengdust þeir fiskverkuninni Hróa í Ólafsvík þegar myndin var tekin, Geiri Péturs ÞH 344 og Sigþór ÞH 100 lögðu upp hjá Hróa eins og fleiri … Halda áfram að lesa Við bryggju í Ólafsvík