IMO: 9809265. Gøtunes FD 950 ex Gitte Henning I FD 950. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir af nóta- og togskipinu Gøtunesi FD 950 frá Færeyjum sl. sumar en þá var skipið á makrílveiðum. Gøtunes, sem hefur heimahöfn í Gøtu, hét upphaflega Gitte Henning S 349 með heimahöfn í Skagen í Danmörku. … Halda áfram að lesa Gøtunes FD 950