1825. Geiri Péturs ÞH 344 ex Rosvik T-10-T. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér má sjá togbátinn Geira Péturs ÞH 344 láta úr höfn á Húsavík snemma á tíunda áratug síðustu aldar. Geiri Péturs var smíðaður í Noregi árið 1984 og hét upphaflega Rosvik en Korri hf. á Húsavík keypti hann til landsins sumarið 1987. Hann var … Halda áfram að lesa Látið úr höfn