Sunnuberg GK 199

1002. Sunnuberg GK 199 ex Gísli Árni RE 375. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Eins og fram kom á síðunni um daginn var Gísli Árni RE 375 seldur til Grindavíkur árið 1988 og var kaupandi Fiskimjöl & lýsi hf. þar í bæ.

Þar fékk hann nafnið Sunnuberg GK 199 og þennan fína gula lit. En það átti nú eftir að breytast, meira síðar.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd