Ný Cleopatra 36 til Fosnavåg í Noregi

Nærøybuen M-50-HØ. Ljósmynd Trefjar 2021. Kjell-Børre Petersen útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Kjell-Børre verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem verður gerður út til netaveiða. Búnaður til netaveiða kemur frá Noregi en báturinn hefur þegar hafið veiðar. Báturinn, sem fékk nafnið Nærøybuen M-50-HØ, er 10.99 metrar … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Fosnavåg í Noregi

Bylgja VE 75

2025. Bylgja VE 75. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Togskipið Bylgja VE 75 kom til Reykjavíkur síðdegis í gær og voru þessar myndir teknar þá. Svona nýmáluð og fín. Bylgja VE 75 var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri fyrir Mattíhas Óskarsson útgerðarmann og skipstjóra árið 1992. Hún hefur alla tíð verið í eigu hans en fyrirtækið … Halda áfram að lesa Bylgja VE 75