1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Sylvía leggur hér upp í hvalaskoðunarferð á Skjálfanda í dag en veðurblíða var við flóann fram eftir degi. Sylvía, sem er í eigu Gentle Giants, var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri 1976 fyrir Grenvíkinga og hét upphaflega Sigrún ÞH 169. Með því að … Halda áfram að lesa Sylvía leggur upp í hvalaskoðun
Day: 18. september, 2021
Björgunarbáturinn Sjöfn
7850. Sjöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Björgunarbáturinn Sjöfn var smíðaður hjá Bátasmiðjunni Rafnari og afhentur björgunarsveitinni Ársæli í Reykjavík á haustmánuðum árið 2020. Þessi mynd var tekin fyrir viku í Hafnarfirði en báturinn er af gerðinni Rafnar 1100. Hann er 11 metra langur og ristir aðeins 55 sentímetra. Hann er knúinn tveimur 300 hestafla, átta … Halda áfram að lesa Björgunarbáturinn Sjöfn