Hvalaskoðunarbáturinn Eldey

2910. Eldey ex M/S Norreborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hvalaskoðunarbáturinn Eldey kemur hér til hafnar í Reykjavík á dögunum en báturinn er í eigu hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar. Á vef fyrirtækisins segir m.a um Eldey: Eldey (áður þekkt sem M/S Sund Buss Erasmus) var byggð árið 1971 af Lindstölds Skips og Båtbyggeri A/S, Risør (Noregi) ásamt systurskipum … Halda áfram að lesa Hvalaskoðunarbáturinn Eldey