1755. Aðalbjörg RE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Aðalbjörg RE 5 kom til hafnar í Reykjavík nú undir kvöld og voru þessar myndir teknar þá. Aðalbjörg er á dragnót sem fyrr en þessa dagana er hún við veiðar í Faxaflóa. Aðalbjörg RE 5 var smíðuð hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987 og lengd árið 1995. Báturinn … Halda áfram að lesa Aðalbjörg RE 5
Day: 9. september, 2021
Nýr Halldór NS 302
2790. Einar Hálfdáns ÍS 11 nú Halldór NS 302. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Áki í Brekku SU 760, sem áður hét Einar Hálfdáns ÍS 11, hefur nú fengið nafnið Halldór NS 302 og heimahöfn hans Bakkafjörður. Eins og áður hefur komið fram á síðunni hafði GPG Seafood ehf. bátaskipti við Gullrúnu ehf. á Breiðdalsvík og … Halda áfram að lesa Nýr Halldór NS 302
Svanur RE 45
3015. Svanur RE 45 ex Ilvid GR-18-318 Ljósmynd Gunnþór Sigurgeirsson 2021. Svanur RE 45, sem áður hét Ilvid GR-18-318, er nýjasta skipið í flota Brims en þessa mynd fékk ég senda í síðustu viku. Svanur hét upphaflega Strand Senior og var smíðað árið 1999, lengd skipsins er 67 metrar og breidd þess 13. Það mælist … Halda áfram að lesa Svanur RE 45