Dreki HF 36

27. Dreki HF 36 ex Sigurjón GK 49. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Tappatogarinn Dreki HF 36 liggur hér við bryggju í Hafnarfirði en upphaflega hét hann Björgvin EA 311. Hann var einn 12 tapatogaranna sem smíðaðir voru í Austur-Þýskalandi fyrir Íslendinga. Dreki var seldur norður á Kópasker og kom til heimahafnar vorið 1987. Þá var búið … Halda áfram að lesa Dreki HF 36