IMO 9333644. Rotsund ex Nordkinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Norska flutningaskipið Rotsund kom til Hafnarfjarðar í gær en það ku vera að flytja laxaseiði frá Aberdeen til Þingeyrar. Rotsund hét upphaflega Storfoss og var smíðaður fyrir Eimskip í Vaagland Båtbyggeri AS í Noregi. Skipið er 80 metra langt og 16 metra breitt og mælist 2,990 … Halda áfram að lesa Rotsund kom til Hafnarfjarðar í gær
Day: 12. september, 2021
Jóhanna Gísladóttir GK 357 við bryggju í Reykjavík
2677. Jóhanna Gísladóttir GK 357 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Þessi mynd af Jóhönnu Gísladóttur GK 357 var tekin í gær þar sem skipið liggur við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Eins og komið hefur fram á síðunni keypti Vísir hf. skipið frá Vestmannaeyjum og mun það koma í stað línuskipsins Jóhönnu Gísladóttur GK … Halda áfram að lesa Jóhanna Gísladóttir GK 357 við bryggju í Reykjavík
Dýri BA 98
6739. Dýri BA 98. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Dýri BA 98 kom til hafnar í Hafnarfirði í gær en þar var hann einmitt smíðaður árið 1986. Það var í Bátasmiðju Guðmundar en báturinn er Sómi 860. Báturinn hefur alla tíð borið þetta nafn, einkennisstafi og númer en heimahöfn hans er Brjánslækur. Dýri er í eigu … Halda áfram að lesa Dýri BA 98