Húsavíkurhöfn í dag

Bátar við bryggju á Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér koma myndir sem teknar voru um miðjan dag í dag eftir að vind fór að lægja við Skjálfanda. Það gekk á með úrhelli og hvassviðri í morgun, sjávarstaða var há og ölduhæð mikil. Við Húsavíkurhöfn í dag. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson. Með því að smella … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn í dag