FISK Seafood kaupir 60 % hlut í Steinunni SH 167

1134. Steinunn SH 167 ex Ingibjörg RE 10. Ljósmynd Alfons Finnsson 2020. Gengið hefur verið frá samkomulagi um kaup FISK Seafood ehf., í gegnum dótturfélag sitt, á 60% eignarhlut í útgerðarfélaginu Steinunni hf. í Ólafsvík sem gert hefur út vertíðarbátinn Steinunni SH-167. Fimm bræður og fjölskyldur þeirra hafa rekið félagið í u.þ.b. hálfa öld. Eftir kaupin … Halda áfram að lesa FISK Seafood kaupir 60 % hlut í Steinunni SH 167

Sæljón SU 104 á toginu

1398. Sæljón SU 104. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Sæljón SU 104 er hér að toga á rækjuslóðinni um árið en báturinn var gerður út af Friðþjófi hf. á Eskifirði. Báturinn, sem var 142 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Friðþjóf í Slippstöðinni á Akureyri og afhentur árið 1974. Hann var yfirbyggður í Slippstöðinni árið 1980. Sæljón … Halda áfram að lesa Sæljón SU 104 á toginu