Wilson Paldiski kom með salt

IMO 9373527. Wilson Paldiski ex Lauren C. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Wilson Paldiski lét úr höfn á Húsavík um kvöldmatarleytið en það kom í morgun með salt fyrir GPG Seafood. Skipið var smíðað árið 2007 og siglir undir norsku flaggi með heimahöfn í Bergen. Það er 90 metra langt, 15 metra breitt og mælist … Halda áfram að lesa Wilson Paldiski kom með salt