
Svanur RE 45, sem áður hét Ilvid GR-18-318, er nýjasta skipið í flota Brims en þessa mynd fékk ég senda í síðustu viku.
Svanur hét upphaflega Strand Senior og var smíðað árið 1999, lengd skipsins er 67 metrar og breidd þess 13. Það mælist 1,969 brúttóttonn að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution