
Línubáturinn Geirfugl GK 66 kemur hér að landi á Siglufirði á dögunum og nýja peran tekur sig bara vel út.
Geirfugl GK 66, sem er í eigu Stakkavíkur ehf., hét upphaflega Ósk KE 5. Hann var smíðaður hjá Seiglu ehf. í Reykjavík árið 2004 og er af gerðinni Seigur 1400. Hann er 14 metra langur, 4,20 á breidd og mælist 25 BT að stærð.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution