
Andey BA 25 liggur hér við bryggju í Þorlákshöfn um árið en upphaflega hét báturinn Trausti ÍS 300.
Báturinn var smíðaður í Stálvík árið 1971 fyrir Fiskiðjuna Freyju hf. á Suðureyri við Súgandafjörð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution