Herborg HF 67

6429. Herborg HF 67 ex Eva HF 67. Ljósmynd Kristvin Már Þórsson 2021.

Kristvin Már Þórsson tók þessa mynd af strandveiðibátnum Herborgu HF 67 á dögunum en skipstjórinn þar um borð er Húsvíkingurinn Hermundur Svansson. Nú búsettur í Hafnarfirði.

Herborg hét upphaflega Árni Gunnlaugsson ÓF 15 og var smíðaður árið 1982 og hafði smíðanúmer 69 frá Baldri Halldórssyni skipasmið á Hlíðarenda við Akureyri.

Bátnum hefur verið breytt nokkuð sem og heitið mörgum nöfnum í gegnum tíðina en frá árinu 2020 hefur hann borið nafnið Herborg HF 67.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s