
Togbáturinn Sigurborg SH 12 kom til löndunar á Grundarfirði í gær en það er FISK Seafood ehf. sem gerir hann út.
Samkvæmt frétt á heimasíðu fyrirtækisins var aflinn 71 tonn, uppistaða hans þorskur, skarkoli og ýsa en Sigurborgin var m.a að veiðum í Nesdýpi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution