X Press Vesuvio á Vigoflóa

IMO: 9328651. X Press Vesuvio. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Þessi mynd var tekin fyrir tæpu ári síðan og sýnir gámaflutningaskipið X Press Vesuvio sigla út frá hafnarborginni Vigo á norður Spáni.

Skipið siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta. 

Það var smíðað árið 2005 og er 133,6 metrar að lengd, breidd þess er 19,6 metrar og það mælist 6,454 brúttótonn að stærð.

Í baksýn sést brú ein mikil og flott en Punte de Rande nefnist hún á galísku en Puente de Rande á spænsku. Hún liggur yfir Randesundið á innanverðum Vigoflóa og tengir saman sveitarfélögin Redondela og Moaña. Brúin var tekin í notkun árið 1981 og er ríflega einn og hálfur km. að lengd.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s