2890. Akurey AK 10. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Skuttogarinn Akurey AK 10 er hér á toginu í dag en hún var smíðuð árið 2017 í Tyrklandi fyrir HB Granda hf. Hún er eitt þriggja systurskipa sem HB Grandi lét smíða í Céliktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul en Engey, sem kom fyrst, var seld úr landi. Akurey AK 10 er … Halda áfram að lesa Akurey á toginu
