Ný Steinunn SF 10 kom til heimahafnar í gær

2966. Steinunn SF 10. Ljósmynd Siddi Árna 2019. Steinunn SF 10, nýr togbátur í skipastól Skinneyjar-Þinganess, kom í gær til heimahafnar á Höfn í Hornafirði. Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Norgegi, eitt sjö systurskipa en sex þeirra eru komin til landsins. Einungis Þinganes SF 25 er ókomið en það er einnig … Halda áfram að lesa Ný Steinunn SF 10 kom til heimahafnar í gær

Norðureyri ehf. kaupir Von GK 113

2733. Von GK 113. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Norðureyri ehf. á Suðureyri hefur fest kaup á línubátnum Von GK 113 af Útgerðarfélagi Sandgerðis ehf. og mun hann koma í stað Einars Guðnasonar ÍS 303 sem strandaði á dögunum. bb.is greinir frá þessu og þar segir að báturinn sé 15 tonna krókaaflamarksbátur smíðaður árið 2008 og … Halda áfram að lesa Norðureyri ehf. kaupir Von GK 113