Bátar í Hafnarfjarðarhöfn

Bátar í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Jón Steinar tók þessa fallegu vetrarmynd við Hafnarfjarðarhöfn um síðustu helgi. Hún sýnir báta við bryggju og þar fer fyrir miðri mynd Þorsteinn ÞH 115 frá Raufarhöfn. Fyrir innan hann er Jökull SK 16 og utan á honum er Gullfari HF 290. Aftan við Jökul er Drífa GK … Halda áfram að lesa Bátar í Hafnarfjarðarhöfn