Vestmannaey VE 54 kom til Akureyrar undir kvöld

2954. Vestmannaey VE 54. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Togskipið Vestmannaey VE 54 kom til Akureyrar undir kvöld í dag en hverra erinda veit ég ekki.

Ég fíraði ISO-inu upp í hæstu hæðir til að ná einhverju birtingarhæfu og hér er afraksturinn.

2954. Vestmannaey VE 54. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution