Særif SH 25 mun veiða fyrir Íslandssögu

2822. Særif SH 25 ex Hálfdán Einarsson ÍS 128. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Íslandssaga ehf. á Suðureyri hefur náð samningum við fyrirtækið Melnes ehf. á Rifi og mun bátur síðarnefnda fyrirtækisins veiða fyrir Íslandssögu næsta mánuðinn.  Það er bb.is á Ísafirði sem greinir frá þessu og þar segir m.a: það er Særif SH 25 30 tonna … Halda áfram að lesa Særif SH 25 mun veiða fyrir Íslandssögu