Sigurfari ST 30

1916. Sigurfari ST 30 ex Sigurfari ÓF 30. Ljósmynd Börkur Kjartansson.

Rækjuskipið Sigurfari ST 30 frá Hólmavík liggur hér við bryggju á Húsavík undir lok síðustu aldar.

Ekki er langt síðan fjallað var um skipið hér og birt mynd af því sem Sigurfara ÓF 30.

Sigurfari hét upphaflega Stafnes KE 130 og var smíðað í Kolvereid í Noregi árið 1988 fyrir Keflvíkinga. Skipið er 34,72 metrar að lengd, 8 metra breiður og mælist 176 brl. að stærð. 

Stafnes KE 130 var selt til Ólafsfjarðar árið 1991 og kom í stað Sigurfara ÓF 30 sem fór upp í kaupin. Fékk skipið nafnið Sigurfari ÓF 30.

Sigurfari ÓF 30 var seldur Hólmadrangi hf. á Hólmavík vorið 1998 og þaðan ti Noregs í desember 1999. Sigurfari hét nafninu en varð ST 30 eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s