Kaldbakur EA 1 á frostköldum morgni

2891. Kaldbakur EA 1. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2019.

Gundi tók þessar myndir í morgun þegar Kaldbakur EA 1 sigldi af stað frá Akureyri áleiðis á miðin.

Það var kalt við Eyjafjörð eins og sjá má á þessum myndum.

2891. Kaldbakur EA 1. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2019.

Kaldbakur var  fyrstur í röðinni af fjór­um syst­ur­skip­um sem smíðuð voru hjá Cem­re-skipa­smíðastöðinni í Tyrklandi. Hin eru Björgúlfur EA 312, Drangey SK 2 og Björg EA 7. Kaldbakur er í eigu Útgerðarfélags Akureyringa ehf. á Akureyri.

2891. Kaldbakur EA 1. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s