Jósef Geir ÁR 36 frá Stokkseyri

1266. Jósef Geir ÁR 36. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Jósef Geir ÁR 36, sem hér sést á mynd Tryggva Sigurðssonar, var smíðaður í Skipavík í Stykkishólmi árið 1972.

Jósef Geir ÁR 36 var smíðaður fyrir Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. sem gerði bátinn út alla tíð. Báturinn var 47 brl. að stærð með heimahöfn á Stokkseyri. 

Jósef Geir ÁR 36 sökk að morgni 26. marz 1991 suðaustur af Þorlákshöfn. Áhöfninni, sjö mönnum, var  bjargað um borð í Fróða ÁR 33. 

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s