Sleipnir VE 83 farinn áleiðis í pottinn

968. Sleipnir VE 83 ex Glófaxi VE 300. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2019.

Sleipnir VE 83 lét úr höfn í Vestmannaeyjum undir kvöld í dag áleiðis til Belgíu þar sem báturinn fer í brotajárn.

Báturinn, sem hét upphaflega Krossanes SU 320, er eða var í eigu Vinnslustöðvarinar. Hann var einn 18 báta sem smíðaðir voru í Boizenburg fyrir Íslendinga árin 1964-1968.

968. Sleipnir VE 83 ex Glófaxi VE 300. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2019.

Nöfnin sem báturinn hefur borið á ferli sínum eru: Krossanes SU 320.Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, Aftur hét hann Hilmir KE 7. Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16, Glófaxi VE 300 og að endingu Sleipnir VE 83.

968. Sleipnir VE 83 ex Glófaxi VE 300. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s