Sæbjörg ST 7

1054. Sæbjörg ST 7 ex Júlíus Ár 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sæbjörg ST 7 kemur hér til hafnar á Húsavík um árið en bátar Strandamanna sem stunduðu úthafsrækjuveiðar áttu það til að koma og landa á Húsavík þaðan sem aflinn var keyrður vestur til vinnslu. Báturinn var smíðaður hjá Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi … Halda áfram að lesa Sæbjörg ST 7

Baldur Árna ÞH 222

158. Baldur Árna ÞH 222 ex Oddgeir ÞH 222. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Hér lætur rækjubáturinn Baldur Árna ÞH 222 úr höfn á Húsavík sumarið, sennilega 2004. Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson útgerðarmaður á Ísafirði hafði keypt bátinn haustið áður og gefið honum þetta nafn. Báturinn var smíðaður í Hollandi 1963 fyrir Gjögur hf. á Grenivík og … Halda áfram að lesa Baldur Árna ÞH 222